Rekstur Microsoft 365

Advania býður upp á rekstur á skýjaumhverfi Microsoft 365 fyrir hönd viðskiptavina. Með umsjá hinna ýmsu þátta Microsoft 365 sjáum við til þess að leyfi séu nýtt sem best og að upplifunin sé sem best.

Í góðum höndum

Starfsmenn fyrirtækja í dag gera ráð fyrir því að geta unnið hvar sem er. Því treysta mörg fyrirtæki á Microsoft 365 í sinnum daglega rekstri. Með því að láta Advania sjá um rekstur Microsoft 365 umhverfisins, geta fyrirtæki einbeitt sér að því sem skiptir máli.

Leyfin nýtt sem best

Vertu viss um að fá það sem þú borgar fyrir. Við aðstoðum við að nýta Microsoft 365 til hins ýtrasta.


Minni niðritími

Með öruggum rekstri kerfa er hægt að forðast útföll og niðritíma. Það sparar bæði tíma og fjármagn.

Við erum þinn sérfræðingur

Ekki öll fyrirtæki eru með sérfræðinga í upplýsingatækni. Með Microsoft 365 í rekstri ertu kominn með þinn sérfræðing.

Þjónusleiðir við allra hæfi

Base - Mynd

Base

Eigindi fyrir
Umsýsla með stefnum, reglum og stillingum innan Microsoft 365 admin center. Advania sér um samskipti við Microsoft varðandi bilanir innan Microsoft 365 umhverfis.
Framkvæmd á léna umsýslu innan Microsoft 365 umhverfis.
Umsýsla með stefnur, reglur og stillingar fyrir tenant, notendur, hópa og tæki innan Azure Active Directory.
Standard - Mynd

Standard

Eigindi fyrir
Umsýsla með stefnum, reglum og stillingum innan Microsoft 365 admin center. Advania sér um samskipti við Microsoft varðandi bilanir innan Microsoft 365 umhverfis.
Framkvæmd á léna umsýslu innan Microsoft 365 umhverfis.
Umsýsla með stefnur, reglur og stillingar fyrir tenant, notendur, hópa og tæki innan Azure Active Directory.
Umsýsla með stefnur, reglur, og stillingar. Umsýsla með sniðmát fyrir teymi.
Umsýsla með stefnur, reglur, og stillingar sem tilheyra Microsoft Defender póstgátt (e. Microsoft Defender for Office 365)
Umsýsla með stefnur, reglur og stillingar fyrir Microsoft 365 Apps t.d. Word, Excel og Outlook.
Umsýsla með stefnur, reglur og stillingar innan Microsoft Endpoint Manager. Rekstur Intune fyrir útstöðvar og snjalltæki Endurnýjun á skilríkjum fyrir iOS Dreifing öryggisuppfærslna fyrir Windows 10 á útstöðvar með Intune Dreifing einfaldra forrita á útstöðvar og snjalltæki sem þurfa ekki séruppsetningu Dulkóðun útstöðva sem styðja það
Umsýsla á skilyrtum aðgangsreglum (e. Conditional Access) og öðrum stillingum sem koma fjölþáttaauðkenningu við.
Premium - Mynd

Premium

Eigindi fyrir
Umsýsla með stefnum, reglum og stillingum innan Microsoft 365 admin center. Advania sér um samskipti við Microsoft varðandi bilanir innan Microsoft 365 umhverfis.
Framkvæmd á léna umsýslu innan Microsoft 365 umhverfis.
Umsýsla með stefnur, reglur og stillingar fyrir tenant, notendur, hópa og tæki innan Azure Active Directory.
Umsýsla með stefnur, reglur, og stillingar. Umsýsla með sniðmát fyrir teymi.
Umsýsla með stefnur, reglur, og stillingar sem tilheyra Microsoft Defender póstgátt (e. Microsoft Defender for Office 365)
Umsýsla með stefnur, reglur og stillingar fyrir Microsoft 365 Apps t.d. Word, Excel og Outlook.
Umsýsla með stefnur, reglur og stillingar innan Microsoft Endpoint Manager. Rekstur Intune fyrir útstöðvar og snjalltæki Endurnýjun á skilríkjum fyrir iOS Dreifing öryggisuppfærslna fyrir Windows 10 á útstöðvar með Intune Dreifing einfaldra forrita á útstöðvar og snjalltæki sem þurfa ekki séruppsetningu Dulkóðun útstöðva sem styðja það
Umsýsla á skilyrtum aðgangsreglum (e. Conditional Access) og öðrum stillingum sem koma fjölþáttaauðkenningu við.
Virkjun og dreifing forrita innan Teams umhverfis.
Umsýsla með stefnur, reglur og stillingar fyrir geymslutíma gagna (e. Data Retention), Forvarnir gegn gagnatapi (e. Data Loss Prevention - DLP) og atburðaskráning (e. Audit). Umsýsla endurheimtar, gagnaleitar og skráningar um umgengni gagna Umsýsla með stillingar varðandi viðvörunarstefnur (e. Alert Policies) innan Compliance center. Umsýsla með stefnur, reglur og stillingar fyrir Information Protection. Umsýsla með stillingum fyrir trúnaðarstigi gagna (e. Sensitive Information Types) Umsýsla með réttindastýringu notenda fyrir gögn (e. Sensitivity Labels, Sensitive Data Tag) Umsýsla með stillingum fyrir dulkóðun tölvupósta og gagna (e. Encryption)
Rekstur felur í sér umsýslu með stefnur, reglur og stillingar fyrir Microsoft Teams Voice, og breytingar á símanúmerum notenda. Vinna vegna bilana eða annarra frávika í símagáttinni er innifalin í rekstri auk bilanagreiningar.
Umsýsla með stefnur, reglur og stillingar fyrir Autopilot á Tenant. Viðhald ferlis og umsýsla með viðbætur fyrir Autopilot uppsetningu.
Umsýsla með stefnur, reglur og stillingar innan Azure Active Directory fyrir Windows Hello auðkenningu og innskráningu.
Umsýsla með stefnur, reglur og stillingar fyrir Windows 365 Cloud PC. Umsýsla með breytingum og uppfærslum á sýndarvél innan Azure. Viðhald ferlis og umsýsla með tengingu notenda og Intune við sýndarvél.

Taktu næsta skrefið

Sendu sérfræðingum okkar fyrirspurn eða bókaðu frían ráðgjafafund á tíma sem hentar þér
Vinsamlega fyllið inn í reitina fyrir neðan

Rusl-vörn

 

Microsoft lausnir hjá Advania

Advania býður bæði upp á samþætta heildarþjónustu sem og stakar lausnir úr vöruúrvali Microsoft. Við veitum sérfræðiþekkingu og stuðning við að kortleggja og meta núverandi umhverfi, búum til stefnu og hjálpum við innleiðingu.