Til baka

Samráðsgátt

Greining, hönnun, vefun, forritun

01 - verkefnið

Samráðsgátt er sérsmíðuð lausn sem gerir stjórnvöldum kleyft að hafa samráð við almenning. 

Notendum gefst kostur á að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum og veita málum umsagnir eða senda inn ábendingar. 

Kerfið heldur utan um málin frá stofnun og þar til samráðsferli lýkur. Málin fylgja ýmsum ferlum, eru flokkuð og birt á mismunandi máta og notendur geta fengið senda tölvupósta úr kerfinu. Einnig er haldið utan skjöl sem fylgja málum ásamt þvi mögulegt er að tengja mál saman og þannig halda sögu tengdra mála til haga.