Til baka

Dómstólar

Greining, hönnun, vefun, forritun

01 - verkefnið

Vefir dómstóla landsins (Héraðsdómstóla, Landsréttar og Hæstarétts) voru unnir hjá Veflausnum Advania. Um mikla sérforritun er að ræða þar sem útfærð var afar nákvæm leitarvél með Lucene index og vefirnir sækja og uppfæra mál í sérstöku málakerfi dómstólanna í gegnum vefþjónustur.  

Vefirnir halda einnig utan um ferli varðandi bókanir á sölum, áfrýjanir, undirbúningsþinghöld og birtingu dóma. Notendur geta skráð sig fyrir vöktunum á málum og bætt við í dagatal. Birting dóma er útfærð eftir ströngum kröfum til birtingar slíkra skjala.

domstolar.png