Stafræn ráðstefnulausn
Með Velkomin er hægt að halda heimsklassa viðburði, ráðstefnur og kynningar á netinu.

Sérsniðið að þínum viðburði
Hægt er að nýta lausnina fyrir fjölbreytta viðburði sem áður hefði þurft að setja á ís. Til að mynda:
- Aðalfundi þar sem hægt er að kjósa á meðan fundi stendur.
- Stærri og smærri ráðstefnur með nokkrum fyrirlestralínum.
- Stakar útsendingar (kynningar) og/eða fyrirlestraraðir með VOD möguleika (að horfa á viðburðinn eftir á).
- Fjarhátíðir, allt frá minni starfsmannaviðburðum upp í stórar rafrænar árshátíðir með útsendingum frá mörgum sölum í einu og herbergjum til að hittast í.
Fjöldi þátttakenda er ekki takmörkun í stafrænum heimi

Rafrænir viðburðir eru ekki takmarkaðir við gestafjölda og litlu skiptir hvort 50 eða 5000 manns skrá sig, salirnir eru vel rúmir í skýinu. Fleiri hafa því tök á að koma á viðburðina þar sem ferðakostnaður sparast og hægt er að horfa á viðburðinn eftir á.
Þátttakendur hafa aðgengi hvaðan og hvenær sem er.
Stafrænir viðburðir eru umhverfisvænir

Gagnvirk samskipti við þátttakendur viðburða

einfalt - aðgengilegt - þægilegt
Notendaupplifunin
Sniðið að þínum þörfum
Hvaða pakki hentar þínum viðburði best?
Taktu skrefið
Frír fundur með sérfræðingi