Skúffan

Skúffan er einföld leið til að senda reikninga rafrænt fyrir smærri aðila sem eru ekki meðbókhaldskerfi sem styður sendingu rafrænna reikninga

 

Skúffan - hönnuð fyrir minni fyrirtæki

Fyrir lítið fyrirtæki sem senda fáa reikninga í mánuði eða verktaka getur verið dýrt aðkaupa stuðning fyrir rafræna reikninga. Með aðgangi að Skúffunni getur notandinn sent reikninga rafrænt á alla þá sem styðja móttöku reikninga rafrænt. Þannig er hægt að komast hjá því að greiða háar fjárhæðir fyrir stuðning á því kerfi. 

 

 

Einfalt í notkun

Notandinn fyllir inn allar helstu upplýsingar um móttakandann (sem verið er að senda reikninginn á), hvaða vöru/þjónustuer verið að senda reikning fyrir, magn og upphæð. Ef rukka á VSK þarf að vera virkt VSK númer sem kerfið athugar þá hvort sé virkt eða ekki. Þegar búið er að fylla út allar þessar upplýsingar getur notandinn forskoðað reikninginn áður en hann er sendur. Þegarreikningurinn er sendur, fer hann beint inn í fjárhagskerfið hjá móttakandum. Sendandinnhefur síðan yfirlit yfir alla reikninga sem hafa verið sendir í kerfinu, og er hægt að skoða eða bakfæra alla reikninga í kerfinu.

 

 

Fáðu fría ráðgjöf

Vinsamlega fyllið inn í reitina fyrir neðan