Advania vöru- og viðskiptamannaafslættir

 

 

Advania vöru- og viðskiptamannaafslættir

Advania Items Sales Discount

Með lausninni er möguleiki á margbreytilegum afsláttum viðskiptamanna umfram það sem staðlað Business Central býður upp á. Hægt er að gefa afslátt niður á stakt vörunúmer, kóta yfirflokks vöru, afsláttarflokk viðskiptamanna, verðflokk viðskiptamanna. Einnig er hægt að vera með mismunandi afslátt á viðskiptamann eftir sendist til aðsetrum ásamt því að setja gildistíma á afsláttinn. Þá er einnig hægt að setja takmörkun á hvað ákveðnir notendur geta handvirkt gefið mikinn afslátt í söluskjölum.

  • Margbreytilegir afslættir
  • Hámark afslátta starfsmanna
70556177_10162864374615112_3155360275910098944_o.jpg
Advania0034_02-edit.jpg

Settu saman þinn pakka

Ótrúlega einfalt er að setja saman Dynamics 365 Business Central upplifun sem hentar þér. Við höfum smíðað einfalda reiknivél sem leiðir þig í gegnum ferilinn og gefur strax upp áætlað verð.

Þú velur í fjórum einföldum skrefum:

  • Business Central leyfi
  • Hvaða öpp þú vilt ná í
  • Hvort þú viljir aðstoð við uppsetningu
  • Hvaða þjónustuleið þú vilt nýta þér