Advania verkbókhald

 

 

Advania verkbókhald

Advania Job Management

Verkbókhald heldur utan um kostnað og tekjur verka og starfsmanna. Tenging er við aðra kerfishluta svo sem fjárhag, innkaup, sölu birgðir og forða.  Forðar geta bæði verið starfsmenn, vélar og tæki. Tímaskráningar fara fram í verkbók og unnt er að skrá vörur sem keyptar hafa verið á lager á ákveðið verk. Í gegnum innkaupareikninga má einnig skrá aðkeyptan kostnað og vörur. Sölureikningar eru gerðir í gegnum verkbókhald.
 

  • Verkbeiðnir og verkbeiðnaskýrslur
  • Verkbók notanda
  • Vinnutímasniðmát
  • Öflugar tímaskýrslur
Advania0034_02-edit.jpg
Advania0034_02-edit.jpg

Settu saman þinn pakka

Ótrúlega einfalt er að setja saman Dynamics 365 Business Central upplifun sem hentar þér. Við höfum smíðað einfalda reiknivél sem leiðir þig í gegnum ferilinn og gefur strax upp áætlað verð.

Þú velur í fjórum einföldum skrefum:

  • Business Central leyfi
  • Hvaða öpp þú vilt ná í
  • Hvort þú viljir aðstoð við uppsetningu
  • Hvaða þjónustuleið þú vilt nýta þér