Advania þjóðskrártenging

 

 

Advania þjóðskrártenging

Advania National Register Service

Þjóðskrártengin gerir notendum kleyft að fletta upp í miðlægum gagnagrunni þjóðskrár sem vistaður er hjá Advania. Þegar stofna á viðskiptavini, lánardrottna, tengiliði og starfsmenn er hægt að opna þjóðskrárleitina og finna þær upplýsingar sem þörf er á. Kerfið fyllir síðan út viðeigandi reiti út frá fyrrgreindum upplýsingum.
Greiða þarf fyrir hverja uppflettingu í þjóðskrá skv. gjaldskrá Advania.

 

  • Einföld leit í gagnagrunni
  • Aðgangur að nýjustu upplýsingunum
Fjarvinna kona brosandi.jpg

Leiðbeiningar

Sérfræðingar Advania fara yfir helstu virkni appsins. 
Advania0034_02-edit.jpg

Settu saman þinn pakka

Ótrúlega einfalt er að setja saman Dynamics 365 Business Central upplifun sem hentar þér. Við höfum smíðað einfalda reiknivél sem leiðir þig í gegnum ferilinn og gefur strax upp áætlað verð.

Þú velur í fjórum einföldum skrefum:

  • Business Central leyfi
  • Hvaða öpp þú vilt ná í
  • Hvort þú viljir aðstoð við uppsetningu
  • Hvaða þjónustuleið þú vilt nýta þér