Advania skönnun viðhengja

 

 

Advania skönnun viðhengja

Advania Document Scanning

Launin skannar skjöl, geymir þau í Skjölum á innleið og getur tengst ýmsum kerfishlutum s.s. tengdum innkaupaskjölum, söluskjölum, færslubók ofl. Lausnin vinnur með samþykktarkerfi með verkflæði ásamt því að hægt er að skanna beint inn í Skjöl á innleið og tengja síðan við skjöl og töflur þaðan eða skanna beint inn í innkaupaskjöl, söluskjöl ofl.

 

  • Skanna skjöl og vista
  • Útvíkkun á samþykktarkerfi
70556177_10162864374615112_3155360275910098944_o.jpg
Advania0034_02-edit.jpg

Settu saman þinn pakka

Ótrúlega einfalt er að setja saman Dynamics 365 Business Central upplifun sem hentar þér. Við höfum smíðað einfalda reiknivél sem leiðir þig í gegnum ferilinn og gefur strax upp áætlað verð.

Þú velur í fjórum einföldum skrefum:

  • Business Central leyfi
  • Hvaða öpp þú vilt ná í
  • Hvort þú viljir aðstoð við uppsetningu
  • Hvaða þjónustuleið þú vilt nýta þér