Advania póststoð

 

 

Advania póststoð

Advania Póststoð

Póststoð er þjónusta á vegum Póstins sem auðveldar þér skráningu og utanumhald ásamt umsýslu sendinga. Lausnin gerir fyrirtækjum kleyft að tengja Business Central beint við Póststoð.
 

  • Sparar fyrirtækjum bæði tíma og vinnu við skráningu og utanumhald sendinga
  • Gerir notendum mögulegt að forskrá sendingar
  • Býr til miða með strikamerki sem hægt er að festa beint á sendingar
  • Minnkar allan innslátt á upplýsingum og vinnu á bak við sendingar
Advania0034_02-edit.jpg
Advania0034_02-edit.jpg

Settu saman þinn pakka

Ótrúlega einfalt er að setja saman Dynamics 365 Business Central upplifun sem hentar þér. Við höfum smíðað einfalda reiknivél sem leiðir þig í gegnum ferilinn og gefur strax upp áætlað verð.

Þú velur í fjórum einföldum skrefum:

  • Business Central leyfi
  • Hvaða öpp þú vilt ná í
  • Hvort þú viljir aðstoð við uppsetningu
  • Hvaða þjónustuleið þú vilt nýta þér