Advania laun

 

 

Advania laun

Advania Payroll

Lausnin heldur utan um allt sem við kemur launabókhaldi fyrirtækja, þ.e. launþega, vinnuframlag, kjarasamninga gagnvart fyrirtækjum, lífeyrissjóði og skil til ríkisskattstjóra.

  • Launþegaupplýsingar
  • Útborganir
  • Skilagreinar
Advania0178_01minnkuð.jpg
Advania0034_02-edit.jpg

Settu saman þinn pakka

Ótrúlega einfalt er að setja saman Dynamics 365 Business Central upplifun sem hentar þér. Við höfum smíðað einfalda reiknivél sem leiðir þig í gegnum ferilinn og gefur strax upp áætlað verð.

Þú velur í fjórum einföldum skrefum:

  • Business Central leyfi
  • Hvaða öpp þú vilt ná í
  • Hvort þú viljir aðstoð við uppsetningu
  • Hvaða þjónustuleið þú vilt nýta þér