Advania íslenskar sérskýrslur

 

 

Advania íslenskar sérskýrslur

Advania IS Reports

Lausnin er ein af tveimur lausnum Advania sem bæta við virkni Dynamics 365 Business Central þannig að kerfið uppfylli skilyrði um íslenskt bókhald. Lausnin innifelur nokkrar skýrslur með séraðlögunum, þ.á.m pöntunarstaðfestingu, reikninga og kreditreikning svo fátt eitt sé talið.

 

  • Séraðlögun fyrir íslenskt bókhald
  • Skýrslur með viðbætur
Advania0034_02-edit.jpg

Settu saman þinn pakka

Ótrúlega einfalt er að setja saman Dynamics 365 Business Central upplifun sem hentar þér. Við höfum smíðað einfalda reiknivél sem leiðir þig í gegnum ferilinn og gefur strax upp áætlað verð.

Þú velur í fjórum einföldum skrefum:

  • Business Central leyfi
  • Hvaða öpp þú vilt ná í
  • Hvort þú viljir aðstoð við uppsetningu
  • Hvaða þjónustuleið þú vilt nýta þér