Advania bankagrunnþjónustur

 

 

Advania bankagrunnþjónustur

Advania Banking Services

Lausnin er grunnlausn fyrir allar bankalausnir Advania. Lausnin sér um rafræn samskipti við banka og vinnur skv. IOBS2005 sambankastaðli sem allir banka nota. Lausnin sér m.a. um innlestur hreyfinga, útgreiðslur, kröfusamskipti og notendastýrð bankaauðkenni.

 

  • Grunnlausn fyrir bankalausnir Advania
  • Rafræn bankasamskipti
  • Notendastýrð bankaauðkenni
Advania0034_02-edit.jpg

Settu saman þinn pakka

Ótrúlega einfalt er að setja saman Dynamics 365 Business Central upplifun sem hentar þér. Við höfum smíðað einfalda reiknivél sem leiðir þig í gegnum ferilinn og gefur strax upp áætlað verð.

Þú velur í fjórum einföldum skrefum:

  • Business Central leyfi
  • Hvaða öpp þú vilt ná í
  • Hvort þú viljir aðstoð við uppsetningu
  • Hvaða þjónustuleið þú vilt nýta þér