Verðskrá

Hvaða leið hentar þér best? Við höfum sett fram þrjá þjónustupakka með ólíku innihaldi. Ef það sem þú
þarft er ekki í pakkanum þá er auðvelt að bæta viðbótarþjónustuþáttum við og fullkomna þannig kaupin.


Allir pakkar innihalda:

 • Aðgang að vefkerfinu LiSU Express
 • Hýsingu vefsins

Smelltu á heiti pakkanna og skoðaðu hvernig undirsíður líta út.  

 • Mynd með vöru

  Silfur-áskrift

  4.900kr.
  á mánuði
  Stofnkostnaður: 0 kr.

  • Stofnkostnaður: 0
  • Mánaðargjald: 4.900 kr. (leiga á kerfi og hýsing)
  • Gagnamagn vefs: 1 GB
  • Síðufjöldi: 30 undirsíður
  • Fréttasíða: stök frétt, fréttalisti
  • Hafa samband form
  • Myndagallerí 1
  • Facebook share

 • Mynd með vöru

  Gull-áskrift

  9.900kr.
  á mánuði
  Stofnkostnaður: 0 kr.

  • Stofnkostnaður: 0 kr.
  • Mánaðargjald: 9.900 kr. (leiga á kerfi og hýsing)
  • Gagnamagn vefs: 1 GB
  • Síðufjöldi: 30 undirsíður
  • Fréttasíða: stök frétt, fréttalisti
  • Hafa samband form
  • Myndagallerí 2
  • Starfsmannalisti með mynd
  • Youtube eining

 • Mynd með vöru

  Platinum-áskrift vefverslun

  23.900kr.
  á mánuði
  Stofnkostnaður: 0 kr.

  • Stofnkostnaður: 0 kr.
  • Mánaðargjald: 23.900 kr. (leiga á kerfi og hýsing)
  • Gagnamagn vefs: 1 GB
  • Síðufjöldi: 30 undirsíður
  • Fréttasíða: stök frétt, fréttalisti
  • Hafa samband form
  • Myndagallerí 2
  • Starfsmannalisti: með mynd
  • Youtube-eining

Viðbótarþjónusta

 • Auka gagnamagn pósts

  Auka gagnamagn pósts

  Bætir við 1GB af gagnamagni á sérhvert netfang

  Verð á mánuði: 186 kr.

 • Auka gagnamagn vefs

  Auka gagnamagn vefs

  Viðbótar 1GB bætist ofan á það gagnamagn sem notandi er þegar með leyfi fyrir.

  Verð á mánuði: 471 kr.

 • Auka netfang

  Auka netfang

  Bætir einu auka netfangi við áskriftarleið, 1GB gagnamagn innifalið.

  Verð á mánuði: 806 kr.

 • Auka síður (10 síður)

  Auka síður (10 síður)

  Gefur möguleika á að auka síðufjölda um 10. Bætist við fjölda í áskriftarleið.

  Verð á mánuði: 990 kr.

 • Hafa samband form

  Hafa samband form

  Form á síðu sem gefur notendum vefs kost á að senda inn fyrirspurn.

  Verð á mánuði: 500 kr.

 • Myndasafn 1

  Myndasafn 1

  Bæta við myndasafni á síðuna. Einföld virkni.

  Verð á mánuði: 600 kr.

 • Myndasafn 2

  Myndasafn 2

  Myndasafn með lightbox virkni.

  Verð á mánuði: 900 kr.

 • Póstlisti

  Póstlisti

  Tekur á móti skráningum notenda á póstlista. Afskráning möguleg. Póstlista er hægt að sækja á excel formi.

  Verð á mánuði: 1.900 kr.

 • Starfsmannalisti / einfaldur

  Starfsmannalisti / einfaldur

  Bætir við starfsmannalista, án myndar, á síðuna.

  Verð á mánuði: 790 kr.

 • Starfsmannalisti með mynd

  Starfsmannalisti með mynd

  Bætir starfsmannalista, með mynd, við vefinn.

  Verð á mánuði: 990 kr.

 • Youtube innsetning

  Youtube innsetning

  Eining sem leyfir birtingu Youtube myndbanda á vefnum.

  Verð á mánuði: 600 kr.

Ábendingar

Ábendingar

*Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út.

HreinsaHætta við