Um okkur

Vefurinn velkomin.is er rekinn af veflausnum Advania. Markmið hans er að gefa minni fyrirtækjum og einstaklingum færi á því að
setja upp vefi fyrir minni tilkostnað. Það getur reynst flókið fyrir þann sem ekki hefur reynt það áður að setja upp heimasíðu og
höfum við haft það að leiðarljósi við hönnun vefsins.

 

Við bjóðum notendum að velja á milli fjögurra mismunandi tegunda af útliti sem mögulegt er að setja upp í fjórum skrefum. Í
ferlinu er einnig boðið uppá að notendur sæki merki fyrirtækis síns og setji á síðuna ásamt forsíðumynd. Eftir afhendingu
vefsins geta notendur svo opnað vefumsjónarkerfið LiSU Express og sett inn myndir og texta á vefinn. 

Einnig standa til boða viðbótarþjónustur. 

 

Hér má hafa samband eða senda ábendingar til okkar.
Bendum einnig á þjónustunúmer okkar 908-1440 (199kr/min).

Þeir sem kaupa pakkann í gegnum Vodafone tilboð, geta haft samband við þjónustuver Vodafone 1414.Advania

Kennitala: 590269 7199
Vsk-númer: 10487
Vefur: www.advania.is

Ábendingar

Ábendingar

*Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út.

HreinsaHætta við