Advania á rætur sínar að rekja aftur til ársins 1939 þegar Einar J. Skúlason stofnaði viðgerðarþjónustu fyrir skrifstofubúnað í Reykjavík. Í dag er Advania leiðandi fyrirtæki í upplýsingatækni.

1939

Einar J. Skúlason stofnar viðgerðarþjónustu á skrifstofubúnaði.

1953

Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkuborgar (SKÝRR) stofnað.

1996

SKÝRR varð hlutafélag og fyrirtækið einkavætt.

2009

Kögun, Landsteinar, Eskill og Strengur sameinast undir nafni SKÝRR.

2010

EJS sameinast SKÝRR.

2012

Advania verður til með sameiningu SKÝRR, HugurAx, Kerfi AB í Svíþjóð og Hands AS í Noregi. Gestur G. Gestsson verður forstjóri Advania.

2015

Advania kaupir Tölvumiðlun og Knowledge Factory í Noregi.

2015

Ægir Már Þórirsson tekur við sem forstjóri Advania. Gestur G. Gestsson verður forstjóri norrænu Advania samsteypunnar.

2017

Advania festir kaup á Caperio í Svíþjóð.

2018

Advania kaupir Vintor Oy í Finnlandi og Embla Solutions í Serbíu.