Hægvarp

Fyrsta lægð ársins 2022 gengur yfir landið

Séð frá höfuðstöðvum Advania í Guðrúnartúni.

 

 

Fyrri hægvörp

Pulsan sett á Laugardalsvöll

Advania og KSÍ settu upp vefmyndavél á Laugardalsvelli. Þar mátti fylgjast með hvernig snæviþakinn völlurinn átti með afar frumlegum hætti að verða leikhæfur fyrir mikilvæga viðureign sem síðar varð ekkert af.

Óveður séð af Sæbraut

Fjöldi fólks víða um heim fylgdist með vefmyndavél Advania sem sýndi frá veðrinu við Sæbrautina þann 10.desember.
Streymt var í rúma 20 klukkustundir og fylgdust þúsundir manna með myndavélinni nánast allan tímann.

Húsdýragarðurinn í beinni

Garðinum var lokað eftir tilskipun frá sóttvarnalækni vegna Covid19 en fólki gafst kostur á að fylgjast með lífi dýranna í beinni útsendingu úr vefmyndavél.

 

 

 

 

Ertu með hugmynd að hægvarpi?

Vinsamlega fyllið inn í reitina fyrir neðan