VPN leiðbeiningar

Til að tengjast þeim kerfum Advania sem aðeins eru aðgengileg gegnum VPN tengingu er notast við Cisco AnyConnect.  Hér má nálgast forrit til uppsetningar á biðlaranum til að tengjast.

Cisco AnyConnect - Windows

  • Cisco AnyConnect fyrir Windows 8, 8,1 og 10, útg. 4.9.04043: Sækja 

Cisco AnyConnect - Mac OS

  • Cisco AnyConnect fyrir Mac OSX, útg. 4.9.04043: Sækja

Cisco AnyConnect - Linux

  • Cisco AnyConnect fyrir Linux, útg. 4.9.04043: Sækja

Uppsetning og stillingar


Að lokinni uppsetningu er Cisco AnyConnect forritið opnað, og í fyrsta skipti sem tengst er skal gefa upp slóð að VPN gátt eins og t.d. vpn.hysing.is. Hægt er að nálgast þær upplýsingar hjá Framlínuþjónustu Advania með því að senda póst á hjalp@advania.is eða hringja í 440-9000. Þegar tengst hefur verið í fyrsta skipti man forritið þetta nafn og því óþarfi að slá það inn næst þegar tengst er.

Finnurðu ekki það sem þú ert að leita að?

Sendu okkur línu...

Vinsamlega fyllið inn í reitina fyrir neðan

Rusl-vörn