Advania innkaupaviðbætur

 

 

Advania innkaupaviðbætur

Advania Purchase Addons

Lausnin heldur utan um aðgerðir sem tengjast bókun innkaupaskjala og athugar meðal annars hvort reikningsnúmer lánardrottins hafi verið notað áður. Einnig athugar lausnin hvort upphæð reiknings sé rétt miðað við innslegnar línur.
Lausnin tryggir ákveðið öryggi í innslætti og lágmarkar áhættu við tvíbókanir.

 

  • Athugar reikningsnúmer lánardrottins
  • Ber saman reikningsupphæð við línur
Fjarvinna kona brosandi.jpg
Advania0034_02-edit.jpg

Settu saman þinn pakka

Ótrúlega einfalt er að setja saman Dynamics 365 Business Central upplifun sem hentar þér. Við höfum smíðað einfalda reiknivél sem leiðir þig í gegnum ferilinn og gefur strax upp áætlað verð.

Þú velur í fjórum einföldum skrefum:

  • Business Central leyfi
  • Hvaða öpp þú vilt ná í
  • Hvort þú viljir aðstoð við uppsetningu
  • Hvaða þjónustuleið þú vilt nýta þér