Velkomin - stafræn viðburðalausn

HR21_svid.jpg

Svona eiga stafrænir viðburðir að vera

Viðburðalausnin Velkomin var hönnuð af sérfræðingum Advania á tímum heimsfaraldurs og hefur algjörlega slegið í gegn. Lausnin gerir þér kleift að halda glæsilega viðburði á netinu þar sem áhorfendur geta tekið virkan þátt.  

Lausnin er stafrænn heimur eða umgjörð utan um streymi frá stórum jafnt og smáum viðburðum. Hægt er að aðlaga útlit umgjarðarinnar að þínu vörumerki. 

Í lausninni má birta streymi frá helstu streymisþjónustum á netinu svo sem YouTube og Vimeo. Einnig má birta streymi frá samskiptatólum á borð við Zoom og Webex með því að streyma fundunum á YouTube eða Vimeo og birta þannig í lausninni

Hægt er að velja þá virkni sem hentar þínum viðburði. Velkomin heldur til dæmis utanum skráningar á viðburði, samskipti við þátttakendur og aðgangsstýringu. Hún býður uppá stafræn kynningarrými, umræðuherbergi, glæsilega dagskrársíðu með möguleika á að skoða upptökur af liðnum erindum (VOD) og möguleika á að skipta dagskrá upp í fleiri línur.  

Hvaða pakki hentar þér best?

Pakki A

hentar fyrir stakan viðburð, svo sem ráðstefnu eða aðalfund. Hægt er að streyma marga fyrirlestra í einu og birta efni í sérstökum sýningarherbergjum. 

Pakki B

hentar fyrir reglulegt viðburðahald þar sem upptökur af liðnum viðburðum eru varðveittar og aðgengilegar á sama stað.

Basic

690.000 kr.

Eigindi fyrir 690.000 kr.
Sér verð

Standard

990.000 kr.

Eigindi fyrir 990.000 kr.
Sér verð
Advania býr til og skilar gögnum til viðskiptavinar að loknum viðburði, nema viðskiptavinur vilji gera það sérstaklega.
Með 6 gluggum/herbergjum. Gefur möguleika á að sýna efni samstarfsaðila.

Premium

1.690.000 kr.

Eigindi fyrir 1.690.000 kr.
Sér verð
Advania býr til og skilar gögnum til viðskiptavinar að loknum viðburði, nema viðskiptavinur vilji gera það sérstaklega.
Með 6 gluggum/herbergjum. Gefur möguleika á að sýna efni samstarfsaðila.

Taktu næsta skrefið

Tölum saman

Basic

449.000 kr.

+ 24.900 kr á mánuði

Eigindi fyrir + 24.900 kr á mánuði
Viðskiptavinir þurfa að stofna aðgang í Slido
svo lengi sem mánaðargjaldið er greitt
sem viðskiptavinur býr til

Standard

449.000 kr.

+ 29.000 kr á mánuði

Eigindi fyrir + 29.000 kr á mánuði
Viðskiptavinir þurfa að stofna aðgang í Slido
svo lengi sem mánaðargjaldið er greitt
sem viðskiptavinur býr til

Premium

449.000 kr.

+ 35.900 kr á mánuði

Eigindi fyrir + 35.900 kr á mánuði
Viðskiptavinir þurfa að stofna aðgang í Slido
svo lengi sem mánaðargjaldið er greitt
sem viðskiptavinur býr til

Taktu næsta skrefið

Tölum saman

Af hverju stafrænt?

Í stafrænum heimi er ótakmarkað sætaframboð og hægt að taka á móti eins mörgum gestum og þú vilt. Stafrænir viðburðir kalla ekki á ferðalög gesta. Það er umhverfisvæn leið sem heldur kolefnisspori í lágmarki. 

Með því að halda stafrænan viðburð í lausninni aflar þú mikilvægra tölfræðigagna sem geta nýst í frekara markaðsstarfi.  

Viðburðalausn Advania stóðst allar okkar væntingar og gott betur. Hún er ofureinföld í notkun og breytir leiknum algjörlega þegar kemur að upplifun af rafrænni ráðstefnu“
Guðrún Finnsdóttir
Nova

Hverjir nota Velkomin?

Lausnin hefur verið notuð til að halda stórar og smáar ráðstefnur, kynningar, fyrirlestra, árshátíðir og fyrirtækjaskemmtanir. Hún hefur einnig verið notuð af fyrirtækjum og félagasamtökum til að halda aðalfundi. Þá er stuðst við Valmund, stafrænt kosningakerfi Advania, til að kjósa á meðan fundi stendur.  

Velkomin hentar einnig fyrir reglulegt viðburðahald þar sem upptökur af liðnum viðburðum eru varðveittar og aðgengilegar.  

Svipmyndir frá viðburðum

Sendu fyrirspurn eða bókaðu fund

Tölum saman

Vinsamlega fyllið inn í reitina fyrir neðan

Rusl-vörn